Peter Sorgenfrei, framkvæmdastjóri og stofnandi fyrirtækisins Autonomous Mobility, telur að ekki sé langt í að hefðbundnir einkabílar verði óþarfir í borgum, heldur munu borgarbúar hafa áskrift að deilibílum, líkt og Spotify og Netflix.
Þetta kemur fram í frétt á mbl.is. Nánar á heimasíðu Autonomous Mobility.