Vetnisráðstefnan HFC Nordic í Reykjavík í október!

Norræna vetnisráðstefnan Nordic Hydrogen and Fuel Cell Conference verður að þessu sinni haldin í Reykjavík, nánar til tekið á Grand Hótel Reykjavík, dagana 9.-10. október næstkomandi.

Íslensk NýOrka, Hafið og Græna orkan koma að skipulagningu ráðstefnunnar hér á landi en það er Scandinavian Hydrogen Highway Partnership, samstarfsvettvangur norrænna fyrirtækja, samtaka og stofnana sem vinna að vetnistengdum málefnum sem stendur fyrir henni annað hvert ár, til skiptis á Norðurlöndunum fimm.

Sjá nánar hér: https://www.altenergy.info/#welcome-hfcnordic 

Hádegisfyrirlestur: Vetni í samgöngum á Íslandi

Fyrirlestur um vetni í samgöngum á landi var haldinn í dag, 30. maí og var þetta fjórða erindi ársins í fyrirlestraröð Orkustofnunar og Grænu orkunnar um orkuskipti.
Í þetta skiptið var umfjöllunarefnið vetni sem orkuberi í samgöngum. Margir muna eftir vetnisstöðinni sem starfrækt var við Grjótháls 2003-2012 en nú í júní mun Orkan opna þar nýja og öflugri vetnisstöð og aðra við Fitjar í Reykjanesbæ.
Dagskráin var þessi:

Ingunn Agnes Kro, framkvæmdastjóri Íslenska vetnisfélaginsins:  Þáttur Orkunnar í orkuskiptunum
Heiðar J. Sveinsson, framkvæmdastjóri Hyundai á Íslandi: Hyundai og vetnisbílar
Hörður Bjarnason, tæknifulltrúi Toyota á Íslandi

Vel á fimmta tug gesta hlýddu á fyrirlestrana og báru upp fjölmargar spurningar til fyrirlesara. Glærur verða birtar hér von bráðar.

Alþjóðleg vetnisráðstefna í Þrándheimi 14.-15. maí

This 2-day International Hydrogen and Fuel Cell conference to be held in Trondheim,  Norway will focus on discussions around the establishment and support of hydrogen energy supply chains.

During the conference we will highlight experiences, opportunities, threats and bottlenecks in the area of Hydrogen and Fuel Cell Technologies over a series of invited talks and scientific presentations.

Confirmed speakers:
– Dr Bart Biebuyck – FCH2 JU, European Union, Brussels, Belgium

– Dr Dimitrios Papageorgopoulos – US Department of Energy, USA
– Shanna D. Knights – Ballard Power Systems, Canada

– Prof. Henry Liu – Foshan University/Guangdong SinoSynergy Hydrogen Power Technologies Co. Ltd, China

– Prof. Gregory Jerkiewicz – Queen´s University, Canada
– Dr Kerry-Ann Adamson –  4th Energy Wave, UK
– Prof. Vladimir Molkov – HySAFER, University of Ulster, UK

Other speakers:
Everett B. Anderson, Proton OnSite, USA
Dr Dmitri Bessarabov, HySA Infrastructure/NWU, South Africa
– Dr David Hodgson, PV3 Technologies, UK
– Dr Hans Aage Hjuler, DPS, Denmark
– Dr Adamo Screnci, Thyssenkrupp, Germany
– Prof. Jon Pharoah, Queen’s University, Canada
– Ole Svendgård, Fornybarklyngen (Renewable Energy Cluster), Norway
– Dr Jon Eriksen, Hystorsys, Norway
– Thomas Bjørdal, NVES (G-PaTRA), Norway
– Dr Øystein Ulleberg, IFE, Norway
– Dr Kristian M. Lien, NTNU, Norway
– Bernhard Kvaal, TrønderEnergi, Norway
– Roger Sæther, ASKO, Norway
– Tomas Tronstad, HYON, Norway
– Hans-Christian Koch-Wintervoll, DNV GL AS, Norway
– Prof Odne S. Burheim, NTNU, Norway

Organising Committee:
– Bruno G. Pollet, NTNU
– Kristian Vik, Norwegian Hydrogen Forum
– Anders Ødegård, SINTEF
– Odne Burheim, NTNU
– Fredrik Haugland, NTNU
– Ask Isben Lindal, NTNU

Scientific Committee:
– Magnus Thomassen, SINTEF
– Federico Zenith, SINTEF
– Frode Seland, NTNU
– Kristian M. Lien, NTNU
– Svein Sunde, NTNU
– Øystein Ulleberg, IFE
– Volodymyr Yartys, IFE/NTNU
– Truls Norby, University of Oslo
– Jens Oluf Jensen, DTU
– Hans Aage Hjuler, DPS
– Björn Wickman, Chalmers

Call for abstracts – deadline extended to April 16th
You are invited to submit an abstract to the conference. The deadline for submission for both presentations and posters is April 16th 2018 (h2fc2018@ntnu.no).

For more information and abstract template: http://www.sintef.no/h2fc-2018
Contact and questions: h2fc2018@ntnu.no

Registration: https://www.deltager.no/h2fc-2018
Location: Norwegian University of Science and Technology (NTNU), Kalvskinnet: Amphitheatre

Address: Sverres Gate 12, Trondheim 7012, view in map

Shell telur vetni koma að samdrætti í útblæstri frá samgöngum

Í nýútkominni skýrslu Shell um framtíð orkumála á heimsvísu og hvernig bregðast megi við gróðurhúsaáhrifum, kemur fram að fyrirtækið telji að notkun vetnis muni nema um 10% af orkunotkun heimsbyggðarinnar í aldarlok. Þá segir einnig að vetni muni spila veigamikið hlutverk í samdrætti gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum.

Sjá nánár í frétt Guardian og tilkynningu frá Shell.

Hyundai Nexo fær góða dóma

Nexo, nýr vetnisbíll japanska bílaframleiðandans Hyundai, var frumsýndur í liðnum mánuði á Consumer Electronics Show. Hann þykir lipur og kvikur og er búinn margvíslegum öryggiseinkennum auk þess að geta lagt sér sjálfur í stæði.

Sjá nánar í frétt Green Car Reports.

Image result for hyundai nexo

Toyota veðjar á vetnið til framtíðar

Samkvæmt Alþjóða orkumálastofnuninni mun fjöldi rafbíla á götum heimsins ná 2 milljónum fljótlega og talið er að fjöldinn muni ná 9-20 milljónum fyrir árið 2020. Toyota bílaframleiðandinn, sem selur 10 milljónir bíla á ári, ætlar samt sem áður að veðja á vetni sem orkugjafa framtíðar, enda merkir Mirai, heiti vetnisbíls Toyota, framtíð.

Sjá nánar í frétt hér.

Stiklað á stóru um vetni

Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér vetnisbifreiðar og samanburð þeirra við rafbíla, viljum við hjá Grænu orkunni benda á ágæta nýlega grein á vef The Economist.