Norska flutningafyrirtækið Liafjord A/s hefur pantað nýjan fiskitogara sem ganga mun fyrir LNG gasi og búa yfir rafhlöðu að auki. Fyrirtækið hefur löngum verið framsýnt í umhverfismálum, og lét t.d. smíða árið 2004 skipið sem í dag heitir Aðalsteinn Jónsson SU-11 og er í eigu Eskju.
Sjá nánar um nýtt skip Liafjord og uppsjávarveiðiskip Eskju.